20% afsláttur af öllum vörum - wetbrush fylgir frítt og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

wella eimi mistify light 300ml

eimi

Hársprey sem er í léttu úðaformi sem veitir létt hald fyrir hvaða greiðslu sem er en hárið hreyfist samt náttúrulega þar sem haldið er létt en ekki stíft. inniheldur micromist tækni sem er einstaklega létt og skilur ekki eftir sig spreyrákir í hárinu við notkun.  veitir gott hald í allt að 24 tíma en greiðist auðveldlega úr með hárbursta.