15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Elegant Touch Luxe Looks V-I-Please

Elegant touch

Elegant Touch er stærsta gervinagla vörumerki Bretlands og gervineglurnar eru í hæsta gæðaflokki. Neglurnar eru þunnar svo þær virka ekki gervilegar og laga sig að náttúrulegu nöglinni. Neglurnar koma í mismunandi lagi og litum svo hver og einn ætti að geta fundið sínar fullkomnu neglur.  V-I-Please neglurnar koma í takmörkuðu upplagi. Hér eru á ferðinni ljósbleikar Stiletto neglur með glimmeri fremst.