15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13136.477 kr. 7.620 kr.
Lýsing á vöru
Fler rakvélasett. Í settinu er Fler rakvél, tvö rakvélablöð og vegghaldari. Fler rakvélin er fallega hönnuð úr áli til að endast og í litum sem passa fallega inná baðherbergið þitt. Fimm blaða rakvélablöð úr sænsku ryðfríu stáli. Hjúpaðar með Aloe Vera raksápu, E vítamíni og Jojoba olíu fyrir mildan og nákvæman rakstur. Sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir ertingu í húð. Vegghaldarinn sér um að halda rakvélinni þinni öruggri og þurri þegar hún er ekki í notkun. Ofurþolið og hentar fyrir hvert yfirborð þökk sé tvíhliða límbandi. Rakvélin sem breytir öllu og hugsar um jörðina okkar og húðina þína. Við kveðjum einnota rakvélar með rakvél sem er gerð úr anodized áli og hönnuð til að endast. Blöðin eru umlukin smurhring sem, ásamt einkaleyfi RolaTek tækni, breytir rakstrinum í streitulausa upplifun.
Sérstök athygli er vakin á að ekki er hægt að skipta eða skila vörunni vegna heilbrigðissjónarmiða.
Fler rakvélasett. Í settinu er Fler rakvél, tvö rakvélablöð og vegghaldari. Fler rakvélin er fallega hönnuð úr áli til að...