15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 131364.320 kr. 75.670 kr.
Lýsing á vöru
GHD Chronos sléttujárnið umbreytir hárinu þínu í einni stroku og hentar öllum hárgerðum. Upplifðu byltingarkennda umbreytingu með HD Motion Responsive™ tækninni, sem aðlagar sig stöðugt að hreyfingum þínum, skilar hitaeftirlitsnákvæmni og viðheldur kjörhitastigi 185˚C eins og skynjaraljósið gefur til kynna. Keramikplöturnar renna áreynslulaust yfir hárið og gefa hárinu allt að 85% meiri glans, eru húðaðar með ofurgljáandi áferð, 3x meiri brotvörn sem leiðir til 2x minni úfnings. Þú getur notað járnið til að slétta hárið, gert glæsilegar krullur eða bylgjur einfaldlega með að halla hendinni. GHD Chronos er með svefnstillingu sem þýðir að járnið slekkur sjálfkrafa á sér eftir 10 mínútur án notkunnar. 2,7 metra snúningssnúra fyrir þæginlega notkun.
GHD Chronos sléttujárnið umbreytir hárinu þínu í einni stroku og hentar öllum hárgerðum. Upplifðu byltingarkennda umbreytingu með HD Motion Responsive™ tækninni,...