25% afsláttur 10-17 ágúst og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

HH simonsen Heatspray Protection 145ml

HH Simonsen

Heat Protection Spray frá HH Simonsen er létt hitavörn í sprey formi sem þekur hárið með verndandi húð.  Hiti getur eytt náttúrulegum olíum hársins og brotið það niður sem veldur slitnum endum og frizzi.  Heat Protection hitavörnin kemur í veg fyrir að hitinn valdi skemmdum á próteini hársins og eyði náttúrulegum olíum þess.  Spreyið inniheldur nærandi argan olíu sem ver hárið fyrir UV-geislum auk þess að vera mýkjandi og gefa glans.

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid