25% afsláttur 10-17 ágúst og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Marc Inbane La hydratan - dagkrem

Marc Inbane

MARC INBANE La Hydratan er lúxus rakakrem sem hentar til daglegrar notkunar á hreina húð. Það viðheldur eðlilegum raka húðarinnar og verndar húðina fyrir áreiti umhverfisins.  Rakakremið er án olíu og er ríkt af vítamínum. Le Teint gefur húðinni meiri fyllingu og aukinn ljóma. Með notkun rakakremsins endurheimtir húðin sitt náttúrulega jafnvægi og heilbrigði. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu.  Notkun:  1. Áður en kremið er borið á húðina skal passa að húðin sé hrein. Þegar La Hydratan er borið á andlitið er best að nota fingurgómana og dempa rakakreminu varlega yfir húðina. Bera fyrst á T-svæði og vinna síðan kremið í átt að hálsi og hárlínu.  2. Því næst skalt þú dempa mjög varlega þunnu lagi af rakakreminu á augnsvæðið. Húðiní kringum augun er einstaklega þunn og viðkvæm og þess vegna þarf ekki eins mikið magn af kremi á það svæði.  3. Að lokum skal bera rakakremið á hálsinn, út á herðarnar og niður á bringuna. Þetta svæði gleymist oft þrátt fyrir að vera það svæði sem sýnir yfirleitt fyrstu merki öldrunar. Húðin á þessu svæði er viðkvæm og gjörn áað sýna aldursmerki á borð við fínar línur og hrukkur.  4. Leyfðu rakakreminu að fara alveg inn í húðina áður en þú ferð að nota önnur krem eða farða.

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid