15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.517 kr. 6.490 kr.
Lýsing á vöru
Léttur blástursvökvi sem veitir sveiganlegt, létt og mjúkt hald. Búðu til stílinn sem er ekki of stífur með ríkum glans. Létt formúla sem inniheldur flauelisblóm sem veitir mýkt í hárið og það verður viðráðanlegra. Steinefnaolíu, paraben og glúten frítt. Hentar vel fyrir blásturinn í hvaða hárgerðir sem er þó best fyrir fíngert hár.
Notkun: Berið lítið magn í hreint, rakt hárið. Mótið að vild.
Léttur blástursvökvi sem veitir sveiganlegt, létt og mjúkt hald. Búðu til stílinn sem er ekki of stífur með ríkum glans....