25-40% afsláttur og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Joico Joifull Volumizing Styler 100ml

Joico

Dreymir þig þykkara og fallegra hár? Hér kemur hetjan sem bjargar deginum, sveiflandi létt og glansandi. Bjargar hárinu þínu  frá klístruðum og hörðum mótunarvörum. Þú upplifir léttleikann af kreminu en einnig hin einstöku mótunaráhrif sem gelið hefur upp á að bjóða. Stylerinn veitir þér endingagóða lyftingu og léttleika án þess að hárið verði stíft og hart. Hitavörn upp að 212°C (450°F)  Notkunarleiðbeiningar: Setjið 1-2 pumpur í lófan og dreifið jafnt og þétt yfir allt hárið og í rótina þurrkið með hitatæki til að virkja fyllingu og loft mikið efnið Efnin í JoiFull lyfta hárinu og  búa til sprengikraft af fyllingu ásamt því að gefa hárinu heilbrigt  glansandi og sterkt útlit.

 

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid