25-40% afsláttur og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

K-Pak Color Therapy Luster Lock intense 150ml

Joico

Verðlaunavara !
Búðu þig undir að fólk dáist að þér vilji snerta á þér hárið.
Með einungis einni meðferð nær þetta djúpviðgerandi undur að læsa úr læðingi einstökum glans eiginleika og einnig 9x sterkara hárstranda.
Það er enginn furða hún sé þekkt sem the “secret to lust-worthy locks.”

Notkun:  
Setjið í hreint handklæðablautt hárið.
Bíðið 2-5 mín – skolið og mótið hárið eins og vanalega.

 

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid