15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

K-Pak Hydrator Intense Treatment 250ml

Joico

Það er hár sem er þurrt og svo hár sem er svo ofþornað svo þyrst og svo svelt af raka að aðeins grafalvarlegur drykkur getur vakið það aftur til lífsins.
Hydrator er virkilega nærandi meðferð sem búður stax upp á þann vökva í hárið sem það þarfnast.

Þessi ríkulega rakagefandi meðferð kveikir á vatnsverksmiðjunni og hjálpar jafnvel hinu ofþornaða eða ofunnu hári að verða mjúkt slétt og snertanlegt aftur.

  • Fyllir samstundis upp í glataðann raka í þurru og skemmdu hári.
  • 2x mýkra hár
  • Eykur glans
  • Lokar hárstráinu
  • Bætir meðfærileika og teygjanleika hársins

Þessi kraftaverkavökvi virkar frábærlega einn og sér en einnig er hægt að sameina hann við hina margverðlaunuðu K-Pak Reconstructor djúpnæringu til að auka við styrk og lagfæra skemmdir.

Notkun: Eftir sjampó eða eftir að hafa hreinsað K-pak reconstructor úr, berist í rakt hárið í 5 mínútur, skolið að lokum vel úr.