20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.952 kr. 6.190 kr.
Lýsing á vöru
Túperingarbursti frá Kent Salon sem er fullkominn til að túpera hárið eða ná litlu hárunum niður. Burstinn er hitaþolinn. Gerður með þremur röðum af fínum, náttúrulegum svínshárum, blandað með nylon fyrir aukinn styrk. Burstinn er með mjóu skafti sem hægt er að nota til að skipta hárinu.
Túperingarbursti frá Kent Salon sem er fullkominn til að túpera hárið eða ná litlu hárunum niður. Burstinn er hitaþolinn. Gerður með...