25-40% afsláttur og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

skin regimen lift eye cream 15ml

Skin regimen

/skin regimen/ lift eye cream er augnkrem með margþætta virkni sem leiðréttir línur, þrota, bauga og sigin augnlok.  Kremið er með létta áferð og síast hratt inn í húðina. Lyftir, þéttir og gefur húðinni þann raka sem hún þarf. Styrkir húðfrumurnar á augnlokinu og eykur teygjanleika jafnframt því sem að það styrkir æðaveggi. Inniheldur koffín sem dregur úr þrota og baugum.  1. Pumpið örlítlu magni af vörunni á fingurna. 2. Berið varlega á húðina við augnbeinið án þess að fara inn á augnlokið.  3. Dreifið varlega með léttum hreyfingum þar til húðin hefur dregið kremið mest megnis í sig.

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid