15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Davines Love Curl sjampó

Davines

Fyrir úfið og óstýrilátt krullað hár. Sjampó sem eykur teygjanleika og róar óstýrilátar krullur. Gefur fyllingu og heldur hárinu léttu og mjúku.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR: 

Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með LOVE/ curl næringunni eða hármaskanum.

Inniheldur Noto möndlur frá Slow Food Presidia býli.

Ríkt af próteinum, B vítamíni, E vítamíni, ómettuðum fitum, magnesíumi, járni, kalín, kopar og fosfórum sem hefur jákvæð áhrif á teygjanleika hársins og gefur lyftingu.

Síðan um miðja 19. öld hefur þetta svæði, sem er eitt af fegurstu landbúnaðarsvæðum Sikileyjar, verið heimili þessa afburða möndluafbrigðis. Svæðið Romana er nefnt eftir bændafjölskyldunni  sem ræktuðu þessa tegund og gerðu hana þekkta. Þessar möndlur hafa þykkari skel en aðrar og gerir það þeim kleift að vernda bragði og ilmi í lengri tíma sem gerir þær eftirsóttar á meðal konfektgerðarfólks um allan heim.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

Shape definer – sléttir úr og gerir hárið viðráðanlegra

“Super” Noto Almond Extract – rakagefandi og nærandi 250 ml.

    stærð