20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Davines love smoothing sjampó

Davines

Fyrir úfið og óstýrilátt hár.  Sjampó sem hreinsar hárið á mildan hátt og hentar vel í úfið, óstýrlátt eða gróft hár sem á að slétta.  Gefur gljáa, og er ríkt af fitusýrum og vítamínum, hefur jákvæð áhrif á teygjanleika og mýkt.  Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur.  Fylgið eftir með LOVE SMOOTH næringunni.

      stærð
      Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid