15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.862 kr. 5.720 kr.
Lýsing á vöru
Þurrsjampó sem frískar upp á hár sem á það til að verða fitugt og er frábært að nota á milli hárþvotta. Spreyið er einnig hægt að nota til að gefa fíngerðu hári fyllingu og til að stíla það. Er með ávaxtakeim af Peru. Munurinn á þessu og Invisidry þurrsjampói er að þetta er með stífara haldi. Spreyið inniheldur hvorki súlfat né paraben, innihaldið er 100% vegan og umbúðirnar umhverfisvænar.
Hristið brúsann vel og spreyið í þurrt hár. Spreyið sjampóinu í hárrótina. Burstið eða nuddið efninu varlega í hárið.
Þurrsjampó sem frískar upp á hár sem á það til að verða fitugt og er frábært að nota á milli...