15% lægra verð í netverslun og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Maria Nila Head & Hair Heal Masque 250ml

maria nila

Djúpnæringamaski sem minnkar bólgu og eykur hárvöxt. Piroctone Olamine og náttúrulegur Aloe Vera kraftur vinna gegn og hindra flösumyndun og önnur vandamál í hársverði. E vítamín, apigenin og peptíð örva hársekkina svo hárvöxtur eykst. Oleanolic sýra vinnur gegn hárlosi.  Notkun:  Berið í nýþvegið hár og látið liggja í 5 til 10 mínútur. Skolið og fylgið eftir með hárnæringu ef þess þarf. Endurtakið meðferð einu sinni til tvisvar í viku, fer eftir ástandi og þörf.

  • Litavörn
  • Súlfat frítt
  • Paraben frítt
  • 100% vegan
Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid