15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Maria Nila Structure Repair Masque 250ml

maria nila

Mild meðferð fyrir skemmt, þurrt og efnameðhöndlað hár sem mýkir, veitir raka og vörn fyrir stöðurafmagni. Litavörn verndar hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni.  Notkun: Eftir hárþvott er næringin sett í hárið og látin bíða í 5 – 10 mín. Skolið og lokið hárinu með næringu. Mælum með notkun 1 – 2 í viku.