20% afsláttur af öllum vörum til 8 desember og kaupauki fylgir öllum pöntunum yfir 10.000kr

Maria Nila Vax Gabbro Fixating Grænt

maria nila

Fljótþornandi mótunarvax  með litlum glans fyrir stutt hár. Mýkjandi jurtaolíur úr ólífum, sólblómum og sojabaunum gera blönduna rakagefandi svo hún ver hárið fyrir þurrki. Notið í þurrt hár til að ná sem mestu haldi, tilvalið fyrir stutt hár sem vex í rangar áttir.  Mótunarráð: Stutt og óstýrilátt hár? Berið Maria Nila Gabbro í þurrt hár til að ná stjórn á því. Berið jafnt í hendurnar fyrir mótun. Ljúkið með  Maria Nila Invisidry eða Maria Nila Power Powder fyrir enn mattara yfirbragð.

Veldu Stærð