15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Maria Nila Volume Spray

maria nila

Milt blásturs sprey sem veitir aukna lyftingu fyrir allar hárgerðir.
Til að ná sem bestum niðurstöðum fyrir lyftingu í  hárið best að spreyja í rakt hárið og blása það.  Colour Guard Complex ver hárið fyrir útfjólubláum geislum og sindurefnum.  Inniheldur hvorki súlfat né paraben, innihaldið er 100% vegan og umbúðirnar umhverfisvænar.

Veldu Stærð