25-50% afsláttur af öllum vörum - Þegar þú verslar fyrir 10.000kr eða meira fylgir glæsilegur kaupauki og frí heimsending um land allt

Davines Melu hárnæring

Davines

Kemur í veg fyrir að hárið brotni og gefur glans. Gefur aukna fyllingu og skilur hárið eftir mjúkt og létt.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað MELU/ sjampóið. Skiljið eftir í hárinu í 2-5 mínútur, greiðið og skolið svo . Fylgið eftir með þeim mótunarvörum sem þér hentar. 

Inniheldur virk efni úr Villalba linsu fræjum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af serín og glútamínsýru, virkustu amínósýrunum í keratíni. Nærir og gerir við.

Villalba linsur einkennast af háu járn- og prótein innihaldi og litlu fosfóri og kalíni. Ræktun þeirra er afar einföld og umhverfisvæn þar sem þær þarfnast hvorki áburðar né annarra sérmeðferða.

Framleiðandi: Hr. Francesco Di Gesu frá Villalba, Caltanisetta. 

250 ml.

    stærð