25% afsláttur 10-17 ágúst og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

HH simonsen Midi Styler ferða sléttujárn - svart

HH simonsen hártæki

Sléttujárn frá HH Simonsen í ferðastærð sem gefur stóru járnunum ekkert eftir. Kraftmikið og handhægt og passar auðveldlega í handtösku.  Eins og öll sléttujárnin frá HH Simonsen er Midi Styler með títaníum húðaðar plötur sem veita einstaka og loka rakann í hárinu inn svo það verður silkimjúkt.  2,7 metra snúra og stillanlegt hitastig 120 til 230°, 5 ára ábyrgð er á öllum raftækjum frá HH simonsen. 
Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid