20% afsláttur af öllum vörum og frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Milk shake sun incredible milk 140ml

Milk Shake

Margverðlaunuð og mest selda varan frá Milk shake komin í sólarútgáfu. Hentar öllum hárgerðum og inniheldur 12 virk efni sem viðhalda hárinu þínu og verndar það fyrir UV geislum, viðheldur litnum í hárinu, gerir við og byggir upp hárið, inniheldur hitavörn, kemur í veg fyrir að hárið flækist og gefur hámarks glans, lyftingu og kemur í veg fyrir frizz og úfning.  Þessi sólarútgáfa inniheldur muru muru butter sem gefur hárinu enn meiri raka og næringu