15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Moroccan Tan Instant Airbrush Spray 177ml

Moroccan tan

Fullkomin brúnka fyrir andlit og bringu. Veitir frísklegt útlit og fallgan ljóma ásamt náttúrulegri brúnku. Liturinn kemur fram strax og full virkni kemur eftir 2-4klst.  Spreyið er auðvelt í notkun og hægt er að snúa því í  360° svo það er auðvelt að spreyja á alla parta líkamans. Best er að halda spreyinu ca. 20cm frá líkama. Inniheldur Argan olíu og E-vítamín sem nærir húðina og veitir henni raka og kemur þar af leiðandi í veg fyrir að húðin verði þurr. Brúnkan fer af jafnt og þétt og skilur ekki eftir sig flekki eða ójafna húð.