15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13135.160 kr. 6.070 kr.
Lýsing á vöru
Viðhaltu langvarandi áferð á strandarlúkkinu allan ársins hring með Moroccanoil Beach Wave Mousse. Virkjar liði án erfiðleika til að ná vind útliti með meðalhaldi. UV vörn verndar hárið gegn geislum sólarinnar og viðheldur hárlitnum fínum. Snilldar vara sem heldur flottri áferð á hárinu, ekki of stíft, ekki of klístrað en með góðum raka.
Notkun: Hristið brúsann vel, byrjið á að nota lítið og bætið við ef þörf. Má fara í blautt hárið og það blásið eða látið þorna eðlilega.
Viðhaltu langvarandi áferð á strandarlúkkinu allan ársins hring með Moroccanoil Beach Wave Mousse. Virkjar liði án erfiðleika til að ná...