15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13139.792 kr. 11.520 kr.
Lýsing á vöru
100% hrein Argan olía. Þessi lúxus olía er laus við alla fitu og er mjög rík af E vítamíni, nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum. Veitir breiðvirka næringu og raka fyrir húð, hár og neglur. Mjúk eins og silki sem má nota eina og sér eða blanda útí baðið, handáburðinn, meikið, rakakremið eða hvað sem er fyrir meiri raka og dekur.
Notkun: Setjið nokkra dropa af olíunni í lófann og nuddið varlega yfir andlitið, hendurnar eða naglaböndinn.
100% hrein Argan olía. Þessi lúxus olía er laus við alla fitu og er mjög rík af E vítamíni, nauðsynlegum...