15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Moroccanoil Weightless Hydrating Mask 250ml

Moroccanoil

Dásamlegur djúpnæringamaski sérstaklega hannaður til að næra fíngert hár án þess að þyngja það.  Moroccanoil® Weightless Hydrating Mask er þykk en létt djúpnærandi meðferð sem er auðug af arganolíu og nærandi efnum.  Þessi hágæða formúla gefur raka og nærir fínt hár á sama tíma og hún bætir áferð þess, teygjanleika, glans og meðfærileika.  HVERNIG SKAL NOTA:  Notaðu eftir sjampó  í handklæðaþurrkað hár og greiddu í gegn.  Láttu virka í 5–7 mínútur og skolaðu vel.  Hiti er ekki nauðsynlegur.  Notaðu 1–2 sinnum í viku.