15% lægra verð í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Paul Mitchell awapuhi moisturizing lather sjampó

Paul Mitchell

Milt sjampó til daglegrar notkunar, hentar öllum hártegundum og er einstaklega gott fyrir litað eða efnameðhöndlað hár.  100% súlfat frítt sjampó sem inniheldur nátturuleg Awapuhi og keratín prótein. Kremað sjampó sem veitir hárinu raka og viðheldur háralitnum lengur, ásamt því að styrkja hárið.

Notkun:
Bleytið hárið, nuddið sjampóinu í hárið og skolið.

            stærð