20-90% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.760 kr. 5.950 kr.
Lýsing á vöru
Silkimjúkt hreinsikrem sem fjarlægir farða, hreinsar húðina og veitir henni næringu. Þetta silkimjúka hreinsikrem hentar þurrum og viðkvæmum húðgerðum og er auðgað okkar einstöku seramíðblöndu til að hjálpa til við að endurheimta og endurnýja verndarlag húðarinnar. Að auki inniheldur það róandi skvalín, bísabólól og forlífsvirk efni. Þessi 2 í 1 formúla hreinsar húðina varfærnislega og fjarlægir farða, án þess að skilja eftir þungar leifar, og kemur með 100% bómullarmúslínklúti til að hjálpa til við fjarlægingu.
Notkun: Ceramide Fix Cleansing Balm er hið fullkomna fyrsta skref í tvöfaldri hreinsunarrútínu. Nuddaðu hreinsikreminu varlega á þurrt andlit og háls, með eða án farða, sem fyrsta skrefið í rútínu þinni, kvölds eða morgna. Bleyttu upp í múslínklútnum með volgu vatni og nuddaðu yfir andlitið til að fjarlægja hreinsikremið, farða og óhreinindi. Skvettu vatni á andlitið til að fjarlægja allar leifar. Við mælum með að fylgja eftir með sýruskífum okkar, allt eftir þínum húðþörfum. Ef húðin þín er yngri, en ert eða skemmd vegna ofnotkunar á virkum efnum, þá mælum við með að fylgja tvöföldu hreinsuninni þinni eftir með Ceramide Fix Serum 12%. Ef húðin þín er þroskaðri og býr yfir fínum línum, hrukkum eða slöpp þá skaltu fylgja tvöföldu hreinsuninni þinni eftir með Hyaluronic Fix Extreme Serum 2% og endaðu með Ceramide Fix Overnight Repair Cream 12%.
Silkimjúkt hreinsikrem sem fjarlægir farða, hreinsar húðina og veitir henni næringu. Þetta silkimjúka hreinsikrem hentar þurrum og viðkvæmum húðgerðum og...