20-90% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13132.584 kr. 3.230 kr.
Lýsing á vöru
C vítamín sem vert er að vakna upp fyrir. Nýstárlegur 3% C vítamín leirmaski sem hreinsar húðina varfærnislega og gerir hana bjartari ásýndar. Rakagefandi andlitsmaski með kaólínleir sem hjálpar til við að draga í sig umfram olíu en þessi andlitsmaski hjálpar til við að jafna húðtón og endurnýjar húðina á varfærnislegan máta til að láta hana ljóma á ný.
Notkun: Berðu á þurrt andlitið eftir hreinsun með Vítamín C Fix Cleanser. Leyfðu andlitsmaskanum að vera á í 10-15 mínútur og skolaðu af með volgu vatni. Notaðu 2-3 sinnum í viku á kvöldin. Til að ná sem bestum árangri skaltu nota andlitsmaskann sem hluta af fullri Vítamín C Fix rútínu. Skref 1: Hreinsaðu með Vítamín C Fix Cleanser. Skref 2: Berðu Vítamín C Fix Mask á húðina og leyfðu honum að vera á í 10-15 mínútur. Skref 3: Þegar maskinn hefur verið fjarlægður skaltu bera Vítamín C Fix Eye Cream 10% á augnsvæðið. Skref 4: Notaðu 2-3 dropa af Vítamín C Fix Concentrate. Skref 5: Ljúktu rútínunni með Vítamín C Fix Hybrid Gel Cream. Ábendingar: Auk þess að hafa öflug birtandi áhrif þá býr C vítamín einnig yfir virkni til að draga úr öldrunarmerkjum. Það hjálpar til við framleiðslu á kollageni, sem styður uppbyggingu húðarinnar, og leiðir þannig til fyllingaráhrifa. Að nota C vítamín og retínól saman er öflug leið til að draga úr fínum línum og hrukkum en við mælum ekki með því að nota þessi virku efni saman á sama tíma, svo haltu þig við annað á morgnana og hitt á kvöldin. Notaðu Vitamin C Fix Eye Cream 10% í morgunrútínunni og Retinol Fix Eye Treatment 2% í kvöldrútínunni. Notaðu sólarvörn á morgnana sem síðasta skrefið í húðrútínu þinni. Við mælum með Illuminating SPF 30 frá Nip+Fab en þessi sólarvörn var sérstaklega hönnuð til að vernda húðina og auka ljóma hennar eftir notkun á Vitamin C Fix húðvörunum.
C vítamín sem vert er að vakna upp fyrir. Nýstárlegur 3% C vítamín leirmaski sem hreinsar húðina varfærnislega og gerir...