15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.797 kr. 3.290 kr.
Lýsing á vöru
Fjölhæf olía sem hægt er að nota til að undirbúa og mýkja bæði húð og skegg fyrir rakstur. Einnig er hún tilvalin sem skeggolía því hún nærir, styrkir, mýkir og gefur glans án þess að gera seggið feitt. Það fer fljótt inn í húð, skegg og stuðlar að góðum skeggvexti.
Notkun: Berið nokkra dropa á andlitið fyrir rakstur til að gefa raka, mýkja hárin og koma í veg fyrir ertingu. Fylgdu svo með uppáhalds rakstursvörunni þinni. Til að mýkja skeggið: Berið nokkra dropa í lófana, nuddaðu í skegg í allar áttir til að næra, bæta stjórn og fá náttúrulegan ljóma.
Fjölhæf olía sem hægt er að nota til að undirbúa og mýkja bæði húð og skegg fyrir rakstur. Einnig er...