15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.573 kr. 5.380 kr.
Lýsing á vöru
Clean Beauty Heat Styling Spray sem veitir hitavörn, hjálpar til að vernda hárið á meðan hitamótun stendur yfir, gefur létt hald og náttúrulegan glans. Hentar öllum hárgerðum. Framleitt með 93% hráefnum af náttúrulegum uppruna. Innblásið með hörfræjum og ferúlsýra sem nærir og ver hárið. Með léttum eplailm. Fullkomið fyrir blásturinn með léttu haldi.
Notkun: Berið í handklæðaþurrt hárið og þurrkið hárið og stílið að vild.
Clean Beauty Heat Styling Spray sem veitir hitavörn, hjálpar til að vernda hárið á meðan hitamótun stendur yfir, gefur létt...