20% afsláttur af öllum vörum - kaupauki fylgir frítt og frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Paul Mitchell marble sléttujárn

Paul Mitchell

Marble sléttujárnið frá Paul Mitchell sléttir, gefur fallega áferð og gljáa í hárið.

Bursti fylgir frítt með.

Styttri sléttunartími er með járninu en ,,Express Ion Complex‘‘ róar úfið hár og lokar ysta lagi hársins.

Heldur niðri rafmögnuðu hári – neikvæðar jónir hlutleysa rafmagn í hári og róar úfið.

 

Upplýsingar:

Efni: Keramik

Breidd plötu: 31,7 mm (1.25")

Hitastig: frá 121-210°C (250–410°F)

Hitatími: Hitnar á 60 sekúndum

Auto slökkvari: Eftir 60 mínútur

Lengd snúru: 2,7 m (9 ft)

Þyngd: 270 g

Voltage: 110-240V, universal fyrir allar tengingar

 

Hitastig fyrir hárgerðir:

250-290°F (121-143°C) - Viðkvæmt, mjög fíngert

290-330°F (143-166°C) - Fíngert

330-370°F (166-188°C) – Milli grófleiki

370-410°F (188-210°C) - Þykkt

max 410°F (210°C) – Gróft og þykkt hár