25% afsláttur 10-17 ágúst og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Paul Mitchell marble sléttujárn

Paul Mitchell

Marble sléttujárnið frá Paul Mitchell sléttir, gefur fallega áferð og gljáa í hárið.

Bursti fylgir frítt með.

Styttri sléttunartími er með járninu en ,,Express Ion Complex‘‘ róar úfið hár og lokar ysta lagi hársins.

Heldur niðri rafmögnuðu hári – neikvæðar jónir hlutleysa rafmagn í hári og róar úfið.

 

Upplýsingar:

Efni: Keramik

Breidd plötu: 31,7 mm (1.25")

Hitastig: frá 121-210°C (250–410°F)

Hitatími: Hitnar á 60 sekúndum

Auto slökkvari: Eftir 60 mínútur

Lengd snúru: 2,7 m (9 ft)

Þyngd: 270 g

Voltage: 110-240V, universal fyrir allar tengingar

 

Hitastig fyrir hárgerðir:

250-290°F (121-143°C) - Viðkvæmt, mjög fíngert

290-330°F (143-166°C) - Fíngert

330-370°F (166-188°C) – Milli grófleiki

370-410°F (188-210°C) - Þykkt

max 410°F (210°C) – Gróft og þykkt hár

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid