20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Balmain Pre Styling Cream 150ml

Balmain

Gefðu hárinu þínu góðan undirbúning með Pre styling kreminu.  Fullkomið fyrir blástur eða greiðslur með járnum eða til þess að hressa upp á greiðslu gærdagsins.  Formúlan heldur úfnu hári og litlum hárum í skefjum.  Gefur fyllingu, glans og er auðvelt að vinna með.  Innihaldsefni eins og Argan olía og silki prótein örva rakavarðveislu í hárfrumum, lagar og verndar hárið fyrir skemmdum. 


 

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid