20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Davines Renaissance Circle

Davines

Þessi viðgerðarmaski glæðir skemmt hár nýju lífi, hvort sem það sé vegna hitatækja, sólar, klórs eða mikillar efnameðhöndlunar. Fullkominn fyrir þær sem lita hárið reglulega og fyrir þær sem stunda mikla útiveru og sund. Inniheldur olíu úr babassu hnetum sem gefur djúpa næringu og gulan leir sem byggir upp hárið til að endurlífga heilbrigðan glans og mýkt.  Fullkomið fyrir mjög illa farið hár, mjög nærandi, gefur gljáa og er mjög mýkjandi.  Berið í handklæðaþurrt hárið eftir þvott. Látið bíða í 10 mínútur, greiðið í gegn og skolið úr. Blásið hárið þurrt.  "MULTI-MASKING“:  Sídd og endar: Notið The Renaissance Circle til að gera við mikið skemmt hár.  Hársvörður: Notið The Purity Circle sem hreinsandi meðferð.

stærð
Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid