20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

HH simonsen ROD vs4 krullujárn- mjúkar krullur

HH simonsen hártæki

Rod vs4 frá HH simonsen gefur hárinu mjúka liði sem hentar vel þeim sem vilja fá hreyfingu í hárið án þess að hafa það of krullað.  Járnið virkar eins og ROD VS3 og er munurinn á þeim sá að ROD VS4 er með stærra þvermál.  Þessi er alltaf heit, þegar talað er um Hollywood liði, þá er það Rod 4 sem gerir þessa mjúku flottu hreyfingu og liði, gott er að nota hársprey í hvern lokk á undan ef á að endast betur eða fá stífara lúkk.  5 ára ábyrgð á öllum raftækjum frá HH Simonsen. 

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid