20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

HH simonsen ROD vs7 krullujárn

HH simonsen hártæki

Rod vs7 frá hh simonsen er klassískt krullujárn með klemmu.  Það er fullkomið til að búa til stórar og glæsilegar krullur.  Þessi er heit, þegar talað er um Hollywood liði, þá er það Rod Vs7 sem gerir mjúka flotta hreyfingu eða liði, gott er að nota hársprey í hvern lokk á undan ef á að endast betur eða fá stífara lúkk. Þessi er svipuð og Rod 4 nema jafn breið alla leið og með klemmu sem sumar fíla bara betur.  5 ára ábyrgð á öllum raftækjum frá HH Simonsen. 

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid