15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Frábærir kaupaukar og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

Paul Mitchell Sjampó three sjampó 300ml

Paul Mitchell

Djúphreinsi sjampó

Sjampó sem djúphreinsar efni burt sem hlaðist hafa upp 
í hárinu eins og hármótunarefni, lyf, kísill eða klór

Hentar vel til að djúphreinsa fyrir permanent eða
litun ef þess þarf

Má nota daglega en þó ekki nema vikulega fyrir litað hár
Kemur í veg fyrir að hárið verði grænt af völdum klórs

Paraben frítt
Vegan