20-90% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 131313.880 kr. 17.350 kr.
Lýsing á vöru
Spegillinn er svokallaður Hollywood spegill sem er með innbyggt Bluetooth þannig þú getur spilað tónlist, hlaðið símann þinn og er með hina fullkomnu lýsingu fyrir förðun. Hann getur einnig tengst við símann þinn þannig hægt er að svara símtölum. Hafðu þig til með uppáhalds tónlistinni þinni og hinni fullkomnu mjúku lýsingu.
Komdu Glam and Groove speglinum vel fyrir og settu hann í samband. Til að kveikja á perunum þá ýtir þú á „Power” takkann sem er framan á speglinum. Haltu fingrinum á takkanum til að dimma ljósin. Til þess að kveikja á Bluetooth þá heldurðu “Power” takkanum aftaná speglinum í smá stund. Því næst tengirðu Bluetooth saman við símann þinn í stillingum. Til þess að spila tónlist og stilla hljóðstyrk þá tengirðu símann við tækið í gegnum Bluetooth. Þegar það er komið, þá geturðu spilað þína uppáhalds tónlist. Takkarnir sem eru aftaná speglinum notarðu þess að stilla hljóðið, ýta á pásu eða spila, fara yfir á næsta lag eða spila aftur sama lagið. Til þess að hlaða símann þinn þá seturðu hann á síma standinn framan á speglinum, þá hleður hann þráðlaust. Til þess að hringja úr speglinum í gegnum hátalarana, þá tengirðu símann við Bluetooth. Þú getur einnig notað takkana bakvið spegilinn til að hringja í númerið sem þú hringdir síðast í eða til þess að svara símtölum eða ljúka þeim.
Spegillinn er svokallaður Hollywood spegill sem er með innbyggt Bluetooth þannig þú getur spilað tónlist, hlaðið símann þinn og er...