15% lægra verð í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr
Þú finnur þínar hárvörur á beautybar
Allt fyrir hárið þitt á einum stað
landsins mesta úrval fyrir þitt hár
Vertu brún án sólar allt árið um kring
hugsaðu vel um húðina þína
Frábært úrval fyrir alla herramenn
Kíktu við á Beautybar í Kringlunni eða hringdu í 511 1313
2.899 kr 3.410 kr
„After-sun“ krem-gel sérstaklega hannað til að gefa húðinni raka. Markviss róandi og kælandi áhrif vega upp á móti roða og bruna eftir veru í sólinni.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið á með léttu nuddi eftir veru í sól. Endurtakið eftir þörfum.
NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:
• Aloe extract – róandi, rakagefandi og nærandi áhrif
• Argan oil - andoxunarefni
• Chinotto from Savona - andoxunar- og bólgueyðandi áhrif
• Vitamin E - andoxunarefni
150 ml