15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Davines SU Hair Mask 150ml

Davines

Alhliða meðferð gegn skemmdum af völdum sólarinnar, klórs og sjávar. Endurnýar mýkt og raka. Nærir og gefur gljáa í jafnvel mattasta og þurrasta hárið.  Inniheldur andoxunarefni svo sem C vitamin sem hefur verndandi frumur í húð og hári gegn sindurefnum sem koma til vegna dvalar í sól. Inniheldur Argan olíu.  NOTKUN:  Berið í eftir þvott frá rótum að endum. Greiðið í gegn um hárið og látið bíða í 5-15 mínútur, eftir því sem þörf er á. Skolið vel úr.