20% afsláttur af öllum vörum til 8 desember og kaupauki fylgir öllum pöntunum yfir 10.000kr

Minetan Super dark moroccan 200ml

Mine tan

Dökkur litur með raka

Ríkur af andoxunarefnum og inniheldur Argan olíu sem nærir húðina og gefur mikinn raka.

Einstaklega hentug brúnka fyrir þurra húð

Litur

Dökkur litur sem hentar öllum húðtónum. Skilar dökkbrúnni brons áferð

Hvernig á að nota

Bera jafnt og þétt á hreina og rakanærða húð með Minetan brúnku hanskanum fyrir hámarks árangur. Eftir 1 – 3 klst. hoppa í 45 sekúndna volga sturtu og skola kroppinn

Lykilatriði

  • Búið til úr náttúrulegri Argan Olíu
  • Engir appelsínugulir tónar
  • Engin brúnkukrems lykt
  • Endist í 4 – 6 daga
  • Rakagefandi