15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

sp system professional Balance Sjampó

sp system professionals

System Balance sjampóið hentar fyrir þá sem eru með viðkvæman hársvörð, hvort sem það er vegna ójafnvægis á sýrustigi hársins eða snöggra veðrabreytinga. Balance má nota daglega, róar hársvörðinn og nærir hárið vel. Er bæði fyrir litað og ólitað hár.

stærð