15% lægra verð í netverslun og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

sp system professional solar sealing cream 125ml

sp system professionals

System Solar Sealing Cream er krem sem hentar fyrir normal til gróft hár. Hemur úfið hár og hár sem erfitt er að eiga við. Ver hárið gegn sólarljósi (UV geislum) salti og klór. Ver hárið fyrir upplitun, styrkir það og viðheldur rakastigi þess á meðan. Sealing Cream er gott að bera reglulega á ef um sólbað er að ræða, en gott er að setja amk í byrjun dags, þegar við á. Hentar einstaklega vel fyrir fólk sem stundar mikla útivist, sund eða er mikið í beinu sólarljósi.

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid