15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13139.087 kr. 10.690 kr.
Lýsing á vöru
Solar Sun olían hentar fyrir þá sem vilja extra mýkt. Ver hárið fyrir sól, salti og klór, er tilvalin í byrjun dags fyrir mikla útiveru. Ver hárið gegn utan að komandi áreiti, eins og UV geislum og sindurefnum sem geta hlaðist upp í hárinu eftir vatn. Olían hentar fyrir allar hártýpur. Olían virkar einnig sem "after sun". Hentar einstaklega vel fyrir fólk sem stundar mikla útivist, sund eða er mikið í beinu sólarljósi.
Notkun: Berið 4 til 5 pumpur í hárið áður en þið blásið það eða berið í hárið áður en þið farið í sólina.
Solar Sun olían hentar fyrir þá sem vilja extra mýkt. Ver hárið fyrir sól, salti og klór, er tilvalin í...