15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Frábærir kaupaukar og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

Paul Mitchell tea tree shaping cream 85gr

Paul Mitchell

Matt mótunarkrem með góðu haldi

Tea Tree Shaping Cream veitir flotta matta áferð með góðu haldi sem endist út daginn. Fiberefni aðskilja og nátturuleg efni endurnæra og veita frískandi ilm.

Notkun:
- Setjið ákjósanlegt magn í lófann
- Nuddið því næst í handklæða þurrt hárið

Vegan, Paraben frítt, gluten frítt