THIS IS AN INVISBLE SERUM 50ML

Davines

 

Serum sem veitir létt hald fyrir „day after“ áferð.

 

Kostir:

Mjúk áferð

Sveigjanlegt hald

Mótar lokka

Dregur úr „frizzi“

Gefur létta glans-áferð

 

Inniheldur ekki paraben og engin viðbótar litarefni.

 

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

 

Berið lítið magn af efni í þurrt hár og mótið að vild. Fyrir ákveðnari lokka, berið lítið magn af efni í blautt hár og mótið. Notið 1-3g, eftir þykkt og sídd hárs og eftir því hvaða áhrifum er óskað eftir.

 

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

 

Extra moisturising factor - rakagefandi

 

Zero Impact® vara

 

50 ml

Tengdar vörur