15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13133.468 kr. 4.080 kr.
Lýsing á vöru
Frábær mótunarvara í skeggið sem gefur létt hald og gefur hæfilega mikinn glans án þess að skeggið verði feitt. Nærir skeggið með léttu haldi og ómissandi ilm af kókos.
Notkun: Berið í lófann og nuddið sama. Notið svo fingurnar til að vinna efni inn í skeggið og notið strokur niður á við til að temja allt skeggið.
Frábær mótunarvara í skeggið sem gefur létt hald og gefur hæfilega mikinn glans án þess að skeggið verði feitt. Nærir...