15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.650 kr. 5.470 kr.
Lýsing á vöru
Violet Self Tan gefur húðinni ríka, hlýja áferð og fullkominn sumarlit. Blanda af fjólubláum og dökkbrúnum bronserum sem vinna gegn gulum og appelsínugulum undirtónum og gefur húðinni náttúrulega brúnku. Fjórfaldir dökkir bronserar vinna með fjölvítamínum og olíum sem lengja líftíma brúnkunar, mýkt og gefa þér fullkomna brúnku á augabragði sem heldur áfram að þróast í fallega dökkbrúna áferð án þess að lykta af gervibrúnku. Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: Berið jafnt yfir hreina og rakanærða húð með Minetan brúnku hanskanum fyrir hámarks árangur. Notið sparlega á olnboga, hné og ökkla. Þvoið hendurnar eftir notkun. Bíðið í 1 til 3+ klukkustundir eftir hversu dökka brúnku þú vilt. Skolið svo af með volgu vatni í aðeins 45 sekúndur, ekki nota sápu eða skrúbb. Hægt er að fara í hefbundna sturtu 8 til 16 klukkustundum eftir notkun.
Violet Self Tan gefur húðinni ríka, hlýja áferð og fullkominn sumarlit. Blanda af fjólubláum og dökkbrúnum bronserum sem vinna gegn...