15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131329.980 kr.
– UppseltLýsing á vöru
Þessi öfluga rakvél með snúru frá Wahl er með V5000 mótor fyrir nákvæma skurði með 6000rpm. Glæsileg X-cap hönnun með krómáferð. Stillanleg krómblöð fyrir mjög stuttan rakstur. Lengdarstilling frá 0,5mm til 1,2mm. Þyngd 590gr. Lengd snúru er 2,4m. Með vélinni fylgja 8 kambar, greiða, hreinsibursti og olía.
Þessi öfluga rakvél með snúru frá Wahl er með V5000 mótor fyrir nákvæma skurði með 6000rpm. Glæsileg X-cap hönnun með...