20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Davines Wake up Circle

Davines

Endurlífgandi maski sem gefur hárinu og hársverðinum orku, fyllingu og raka. Þetta er vekjaraklukkan fyrir hárið sem hressir þig við eftir stress, álag og áreiti frá veðri og vindum. Þessi er fullkominn fyrir þreytt hár. Inniheldur fjólubláan leir sem hreinsar og burnirótar extrakt til að koma jafnvægi á hárið.  Fullkomið fyrir illa farið hár, hressir upp á og eykur fyllingu. Rakagefandi og mjög mýkjandi.  NOTKUN: Berið í handklæðaþurrt hár og hársvörð eftir þvott. Látið bíða í 10 mínútur, greiðið í gegn og skolið. Blásið hárið þurrt.   „MULTI-MASKING“:  Samsetning 1: Sídd og endar: Notið The Wake-Up Circle til að lífga upp á hárið.  Hársvörður: Notið The Purity Circle sem hreinsandi meðferð.  Samsetning 2:  Sídd og endar: Notið The Renaissance Circle eða The Spotlight Circle til að gera við skemmt hár eða til að gefa hárinu aukinn gljáa.  Hársvörður: Notið The Wake-Up Circle til að lífga upp á hárið.

stærð
Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid